Bókin Fullkomlega Ófullkomin - Ernuland

Bókin Fullkomlega Ófullkomin

Verð
9.46
Verð
Verð
9.46
Vörumagn
per 
Availability
Uppselt

Erna Kristín er fædd 1991, hún er móðir og eiginkona ásamt því að stunda nám við Háskóla Íslands en hún stefnir að því að ljúka þaðan embættisprófi í guðfræði vorið 2019. Erna hefur lengi unnið í kringum samfélagsmiðla, en síðustu ár hefur hún byggt upp sinn eigin miðil sem hún kallar Ernuland. Erna hefur mikinn áhuga á að vinna með fólki og hefur tileinkað sér það að nota samfélagsmiðla til góðra verka. Jákvæð líkamsímynd er eitt af þeim mikilvægu verkefnum sem Erna hefur notað samfélagsmiðilinn sinn í, til þess að hjálpa bæði sér og öðrum konum að komast skrefinu nær því að ná sátt, bera virðingu fyrir og elska líkama sinn, eins og hann er núna og í hvaða formi sem hann kemur til með að birtast gegnum lífið. Hvað er hægt að gera til að hjálpa ungum stelpum og konum að taka skrefið? Hvernig getum við brotið niður þessa stöðluðu samfélagsímynd sem lögð er á konur og útlit þeirra? 

 

Bókin er 19x19cm 

Ath. Hafa samband fyrir sendingar erlendis.

Einnig er bókin fáanleg í verslunum Lindex. 

EF ÞÚ VERSLAR EINKASESSION ÞÁ FÆRÐ ÞÚ BÓKINA FRÍTT MEÐ

SKOÐA EINKASESSION Í JÁKVÆÐRI LÍKAMSÍMYND 


-Sending er ekki innifalin - Reiknast við verð í lokin