Námskeið

Vilt þú læra að setja fókusinn á Jákvæða líkamsímynd? Læra að ná tökum á neikvæðum skilaboðum & hugsunum? ⁣

Hversu oft hefur þú neitað þèr hamingju vegna neikvæðrar líkamsímyndar?⁣ 

Hversu oft hefur þú misst af mómentum með ástvinum, börnum eða maka vegna óöryggis & ranghugmyndina um líkama þinn og tilvistarètt hans ? ⁣💔

“Ég hef aldrei farið í sund með stelpunni minni, hún er að verða 5ára”⁣

“Ég get ekki farið með vinahópnum á ströndina, mér finnst èg ekki beach ready” ⁣

“Èg hef ekki sjálfstraust í að njóta ásta með manninum mínum eftir barnsburð”⁣

Þetta eru allt raunverulegar settningar frá fólki í gegnum skilaboðin hjá mèr hèr á Instagram.....èg á óteljandi mörg & damn hvað èg vildi óska að svo væri ekki. Èg sjálf hafnaði mèr hamingju þegar èg var sem verst í neikvæðri líkamsímynd.........èg hafnaði mèr hamingju sem samt var sniðin kringum mín forrèttindi. En það virtist ekki skipta máli hversu mjó èg varð....neikvæð líkamsímynd birtist í allskonar formi og er toxic á hugann. Það varð ekki fyrr en èg fór að gefa mér tíma, taka stjórn & láta ekkert stöðva mig! Engin toxic skilaboð frá samfèlaginu fá rými.....èg veit betur. Hamingjan kemur ekki í holdarfari. Hamingjan kemur innan frá. Það sama á við samþykkið og sjálfstraustið.

Mómentin, þessi sem við þorum ekki að taka þátt í eða teljum okkur ekki geta það vegna holdarfars......þessi móment, með barninu, fjölskyldunni, maka eða vinum, þau þrá ekkert nema ÞIG. Þig með í gleðinni, eins og þú ERT hér og nú, NÚNA. Mómentið er ekki eins án þín & þú ert meira en holdarfar. Þú ert bestu knúsin, smitandi hláturinn, góðu ráðin & yndislega nærveran! Ekki leyfa því að gleymast á bakvið útlit eða kg....því þegar uppi er staðið, þá er það hitt sem situr eftir ❤️

Bókin Fullkomlega Ófullkomin fylgir með 🏆