Bloggfærslur

 • Líf án gleraugna

  Fyrir um mánuði síðan tók ég stórt skref í mínu lífi, eitthvað sem ég hef hugsað um lengi og leyft mér að dreyma um þau lífsgæði sem myndu fylgja e...
 • "Hvað ertu að spá með þessu jákvæð líkamsímynd bulli?”

  Ég fæ oft að heyra að þetta virðist auðveldara fyrir mig en aðra......ég er föst á því að veruleiki okkar allra er mismunandi. Hvort sem það tengi...
 • Norðurljós í myrkrinu sem sigraðist á ofbeldi

  Prédikun flutt á konudaginn í Ástjarnarkirkju  Náð sé með ykkur og friður frá Guði. Amen  Í guðspjallstexta dagsins spáir Jesús fyrir krossfesting...
 • Þetta er erfitt, en þess virði!

  Það er alveg rétt. Þetta er drullu erfitt & stundum algjörlega óhugsandi. Það er eitthvað sem ég bara verð að taka undir. En síðan hvenær geri...
 • Þú þarft ekki að grennast til þess að byrja lifa lífinu. Þú þarft að sættast

  Eftir að ég eignaðist Leon Bassa & tók fyrsta almennilega þroskakippinn líkamlega séð þá fannst mér mjög erfitt að elska líkama minn, enda þek...
 • Sama manneskjan. Sömu verðleikar. ⁣

  Þegar þú segir við þig eða við aðra, eða jafnvel um þig við aðra að þú þurfir að breyta þér, grenna þig, missa nokkur kg, byrja í megrun, Þá fyrst ert þú að draga úr þér & öðrum. ⁣Ekki misskilja. Hver velur fyrir sig. Akkurat þannig. Hver. Velur. Fyrir. Sig. 

 • Brotin

  Lá á gólfinu í kvíðakasti. Það snèrist að brotinni sjálfsmynd. Eftir andlega bugun & stöðugt þrot snèri ég blaðinu við og hóf mitt ferðalag í SelfLove/BodyPositive. Èg tek þessu alvarlega & èg þrái ekkert heitar en að verða örugg í mínu skinni & að aðrar konur komist á þann stað með mèr. Ástæðan.....
 • Hverju viltu breyta?

  Allt sem við viljum breyta. Allt sem samfèlagið hefur kennt okkur og matað okkur á hvað færir okkur nær hamingju og andlegu frelsi. Minna mitti, minni fita, burtu með slitin, appelsínuhúðin segir sögunni til, stinnari brjóst, flatari magi, minna, minna, minna en ekki of mikið, þú vilt ekki vera horuð, vertu akkurat.